Dagur 5

í dag förum við ekki á neinn stað, í staðinn ætlum við að vinna úr upplýsingunum sem við fengum frá stöðunum sem við höfum farið og fengið viðtöl hjá.

Verkaskipting er svona:

Arnar: vinnur úr upplýsingum og kemur þeim í tölvu

Guðlaugur: finnur uppskriftir á netinu og hjálpar arnari með að vinna úr upplýsingum.

Friðrik: Finnur myndbönd á Youtube.com og hlær

-Pizzudrengirnir

 


Dagur 4

Í dag ætlum við að fara á 4 pizzustaði: eldsmiðjuna, pizzuverksmiðjuna, pizza king og devitos.

Dagur 2 Búin

Í dag fórum við á Rizzo, eldofninn og Wilsons og tókum þar skemmtileg viðtöl og myndir.

Nææææææs


Dagur 2

Í dag ætum við að fara á Rizzo á Grensásvegi og Eldofninn í Grímsbæ.

Dagur 1 búinn!

Við byrjuðum á því að búa til spurningalista og eftir það skelltum við okkur í Pizzuna í Garðabæ og tókum viðtal við afgreiðslumann og gæddum okkur á dýrindis pizzum...

Planið fyrir morgundaginn er að fara á Eldofninn og ná myndum og viðtali og kannski fara á 1-2 aðra staði.

 -Pizzudrengirnir

 

Myndir frá degi 1:

img_1153.jpg

 

 

 

 

 

 

 

img_1154.jpg


Fyrsti dagur! YEEEEAH

Í dag ætlum við að fara í Pizzuna í Garðabæ og taka viðtal við starfsmenn.

En fyrst á dagskrá er það verkefni að búa til spurningalista.


Pizzuverkefni

Við bjuggum til þessa bloggsíðu fyrir verkefni okkar; að búa til kynningarbók um helstu pizzustaði höfuðborgarsvæðisins.

Markmið okkar með þessu verkefni er að búa til flotta bók sem kynnir helstu pizzustaði í Reykjavík.
Við munum vonandi komast að því hvar bestu pizzurnar eru og besta verðið.


Höfundur

Friðrik Jónsson
Friðrik Jónsson

Friðrik, Guðlaugur, Arnar Sölvi.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband